SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

SMÁSÖGUR 2020

2019-06-14

Nú er búið að mynda hóp í kringum smásagnabókina sem kemur út á næsta ári. Nú þegar eru komnir 10 meðlimir og við erum að byrja að skoða hvað við ætlum að skrifa um. Þeir sem vilja vera með er bent á að kynna sér reglurnar.