SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

Verður þú Andvaka yfir jólin?

2019-12-16

Smásagnasafnið Andvaka er loksins komin út og í búðir. Þeir sem eru komnir í jólafrí og vilja láta hræða sig í skammdeginu geta nálgast bókina í Eymundsson. Bókin samanstendur af fjölbreyttum draugasögum sem eru ekki allar fyrir viðkvæma.