SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

Hver vill vera memm?

2021-07-17

Nú erum við að fara af stað með nýtt smásögusafn og leitum að skúffuhöfundum sem vilja láta gefa verk sín út. Við munum setja inn kosningu varðandi þema, en hugmynd hefur komið upp með að skrifa fyrir börn eða unglinga. Þeir sem vilja vera með geta kommentað á póstinn á facebook. Koma svo!