SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

Smásögur 2012

Hér birtast 18 frábærar smásögur eftir 13 rithöfunda Sögurnar spanna allt litróf mannlífsins, allt frá smá rómantík til óhugnaðar sem vekur hroll og gæsahúð hjá lesendum.

Þessi bók var unnin í samvinnu þréttán einstaklinga. Höfundarnir eiga það sameiginlegt að vera meðlimir á Rithringur.is, hann er félagskapur fólks sem hefur yndi af því að skrifa. Sú hugmynd að gefa út smásögusagnið Rithringur.is hefur verið á teikni- eða réttara sagt skrifborðinu frá 2006 og því er það okkur ánægja að geta loksins látið þann draugm verða að veruleika. Við vonum innilega að þú munir hafa jafn gaman af lestri smásagnanna eins og við höfðum af að skrifa þær.

Okkar von er að þetta smásagnasafn sé það fyrsta af mörgum smásagnasöfnum rithöfunda á Rithringur.is Hver veit nema að þín saga verði þar á meðal í framtíðinni?

Höfundar: Auður A. Hafsteinsdóttir, Anna Ingólfsdóttir, Árný Stella Gunnarsdóttir, Brynja Lyngdal, Elísabet Kjerúlf, Guðrún Rannveig Stefánsdóttir, Hildur Enóla, Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, Júlíus Valsson, Rósa Grímsdóttir, Sirrý Sig. Viktor Arnar Ingólfsson, Þorbjörn V. Gestsson.

Bókin er fáanleg sem print on demand á amazon og hægt er að fá lánað eintak af rafbókinni hjá Landsbókasafninu