SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

Skuggamyndir

Í bókinni má finna sextán óhugnalegar smásögur eftir ellefu höfunda. Bókin er gefin út af Óðinsauga, og fæst hjá flestum bóksölum.

Höfundarnir eru: Auður A.Hafsteinsdóttir, Einar Leif, Elísabet Kjerúlf, Fjalar Sigurðarson, Hákon Gunnarsson, Hildur Enóla, Jóhanna K. Atladóttir, Jón Páll Björnsson, Júlíus Valsson, Róbert Marvin, og Sirrý Sig.