SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

13 Krimmar

Þegar níu rithöfundar hittast til að fjalla um glæpi er alltaf fjörleg veisla. Morðingjar ganga lausum hala. Óhugnaleg leyndarmál leynast undir yfirborðinu og teygja sig inn um gluggana. Brostin hjörtu leita hefnda. Undarlegir menn menga andrúmsloftið, barnaníðingar þefa upp fórnarlömb. Jafnvel tónlistin drepur og líkin dansa í tunglsljósinu. Sumir glæpamannanna eru saklaus börn, önnur útsmogin. Í sumum tilfellum, er kriminn góði gæinn, en í flestum þeirra brennur illhvittin sál. Fórnarlömbin gægjast upp úr gröfunum til að hefna sín og enginn er öruggur í þessum heimi.

Jóhann G. Frímann, prófarkalesari:
Það verður enginn svikinn af þessari bók. Þrettán krassandi glæpasögur sem fá hárin til að rísa.