SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

Drama

Drama er sjötta smásagnasafnið sem hópurinn gefur út. Í bókinni er að finnna átján smásögur eftir fjórtán rithöfunda. Eins og nafnið gefur til kynna eru sögurnar stútfullar af átökum og höfundarnir taka á mörgum erfiðum málum.

"Dásamlegar dramasögur sem daðra við alla strengi tilfinningaskalans."
Jóhann Frímann, prófarkalesari

„Drama er smásogubok eftir marga frábæra íslenska höfunda. Þvilik bók ....varð eiginlega hálf fúl þegar ég var búin að lesa allar sogurnar...vildi meira!!! Mæli með að þið lesið þessa dramatisku bók.“
Birna Guðmundsdóttir

Höfundar: Auður A. Hafsteinsdóttir, Ásdís Ingólfsdóttir, Elísabet Einarsdóttir, Elísabet Kjerúlf, Guðleifur Kristjánsson, Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir, Hákon Gunnarsson, Helga Völundar Draumland, Hildur Enóla, Hrund Guðmundsdóttir, Ragnar Örn Steinarsson, Róbert Marvin, Rósa Grímsdóttir, Sirrý Sig. og Símon Vestarr