SMÁSÖGUR

ÆVINTÝRI LÍKAST

Um Smásögur

Smásögur.com er vettvangur fyrir fólk sem vill láta birta eftir sig smásögur. Á ákveðnum tímapunkti er ákveðið hvað þemað skuli vera og þeir sem vilja geta skráð sig í verkefnið. Vinnan snýst um að skrifa áhugaverðar og skemmtilegar smásögur ásamt því rýna annarra verk. Vandað er til verksins eins vel og mögulegt er og hefur hópurinn notast við prófarkarlesara til að yfirfara verkið áður en til útgáfu kemur. Smásögur gefur út sínar sögur sjálfur og sér því um umbrot og prentun. Reglur Smásagna má kynna sér hér: Reglur